Svínalundir í rjómasósu

Eitt af ţví sem ég lćrđi ađ elda hjá slátraranum mínum í Danmörku, fyrir 40 árum síđan, voru svínalundir í rjómasósu.  Ţetta er einföld uppskrift en afar bragđgóđur matur.

Svínalundir



hráefni (fyrir 4):
500 gr svínalund
250 gr sveppir
1 dós spergill (Asparagus, langir)
2 msk tómatkraftur
 dl rjómi
1-2 dl vökvi frá spergildósinni
salt
pipar
smjör til steikingar

Svínalundin skorin í sneiđar sem barđar eru létt út í lítil buff, saltađ og piprađ.  Buffin steikt í smjöri  á pönnu ţar til ţau eru gullinbrún, ţá sett í eldfast fat.
Sveppirnir skornir í sneiđa og brúnađi í smjöri á pönnunni, smá salti stráđ yfir, og ţeir síđan settir í fatiđ hjá buffunum.  Spergillinn er lagđur ofan á sveppina.
Vökvanum frá sperglinum helt á pönnuna smám saman og sođiđ upp á steikarskófinni, látiđ magn vökvans ráđast af hversu sterkt sođiđ verđur ţannig ađ ţađ verđi ekki of ţunnt.  Tómatkraftur hrćrđur saman viđ vökvan og síđan rjóminn.  Sósan á ađ verđa fallega bleik.  Sósunni er helt yfir buffin og fatiđ sett í 200°C heitan ofninn í 30 mín.
Boriđ fram međ hrísgrjónum.

Svínalundir í rjómasósu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

kristín erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 20:13

2 identicon

Kristín er ordlaus af undrun og addáun.  Ég slefa raekilega á lyklabordid......thetta er alveg rosalega girnilegt!!

Slef slef slef!!!   

Tharf ad prófa thetta vid taekifaeri.  TAKK FYRIR uppskriftina og stórgódu myndirnar.

Forvitinn (IP-tala skráđ) 30.4.2010 kl. 16:16

3 identicon

Svaklega er ţetta girnilegt á ađ líta!

Sigrún (IP-tala skráđ) 4.5.2010 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband