Krkiberja allskonar

berin

eru a krkiberin etta ri. Hluta af berjunum breytti g hlaup, krap og lkjr, restina frysti g heilu lagi til geymslu. Finnst gott a gera ekki of miki hlaup einu, heldur taka etta svona smm saman.Krkiberjakrap:
Er nokku fallegra og girnilegra en krkiberjakrap? g hef ur sett inn uppskrift af essu krapi og gef ykkur v bara slina a eirri uppskrift hr.

krap

g geri eina breytingu etta ri, g setti saftina gmul sbox sem g frai me plastpoka, setti sboxi svo frysti og hrri af og til mean krapi var a myndast. Plastpokinn var varnagli, ef ske kynni a rafmagni fri af frystinum um ntt n ess g tki eftir og krapi ni a ina og frjsa aftur, yri saftin a sklumpi, pokinn gerir mr kleift a taka klumpinn einu lagi og mylja niur pokanum me kjthamri ea ru barefli og annig gti g n mr mola og mola, af og til, vi mismunandi tkifri.


Krkiberjahlaup:

Hrefni:
1 ltri krkiberjasafi
600 – 8000 gr berjasykur

1 strna

Tti berin matvinnsluvl ea blandara og sigti safann fr. Helli safanum pott samt sykri og safanum t strnunni. Setji hreina krukkur og loki strax.

krkiber

a er ltill vandi a minnka uppskriftina ef menn vilja. g notai 1 ltra af safa krapi og fkk t r v 2 tveggja kla box af krapi. En svo er lka allt lagi a gera meira og setja sm fallegar gjafakrukkur til a nota sem jlagjafir um jlin.
a er ekki nausynlegt a nota strnu, g geri a bara af gmlum vana.

g hef a fyrir si, egar g b til sultu ea hlaup, a sna til bkunarpappr sem passar ofan sultuna ea hlaupi, g bleyti papprinn vni, bara v sem mr hugnast a og a skipti, prtvn ea visk ergott, legg hann svo ofan krukkuna og loka. etta gefur sultunni ea hlaupinu mjg gan ilm og braginu mildan en gan keim.


Krkiberjalkjr:

Hrefni:
500 gr krkiber
2 dl hlynsrp
2-3 dl sykur (venjulegur)
1 flaska vodka (730 ml)

Tta skal berin matvinnsluvl ea blandara og setja pott, hrati me. Hiti varlega og leysi sykurinn upp vkvanum. Taki pottinn af hitanum og helli vodkanu t . Sigti lgin og setji flskur.
Geymi lgin 2- 3 mnui ur en i smakki honum. Lkjrinn geymist a.m.k. eitt r.

essi uppskrift gefur u..b. tvr 750 ml flskur ea rtt rmlega a.
g helmingai uppskriftina og fkk eina 750 ml flsku af lkjr til a njta aventunni. Hlakka miki til.

krkiberjalkjr


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband