Frsluflokkur: Bloggar

Uxahalaspa

UxahalaspaBndinn fkk uxahala afmlisgjf, svo vi fengum a elda uxahalaspu fyrsta sinn vinni. Ekki seinna a vnna.

Vi vorum me einn hala og reyndist a alveg ng matinn, fyrir 4, enda vorum vi me ng af heimabkuu braui. Span var algjrt slgti.

Uxahalinn var keyptur beint fr bli, Matarbrinu, hj bndanum Hlsi Kjs, aurata, keyrt inn Hvalfjrinn a Lax Kjs, egar komi er yfir brna er beygt til vinstri, er bli og verslunin hgri hnd egar eki er upp hlsinn.


UxahaliUxahalaspa
1 - 2 kl uxahalar (svona um a bil)
2 laukar
2-3 hvtlauksrif
2 gulrtur
sellerstngull
50 g smjr ea ola
2 ltrar vatn ea ar um bil
1 msk tmatkraftur (pure)
1 tsk paprikukrydd
salt og pipar

Kryddvndur:
steinselja
timjan
lrviarlauf
bundi saman me slturgarni

1/2 dl. srr ea urrt madeira (g sleppi essu alltaf)


a arf a grf hreinsa halabitana ef eir eru mjg feitir. Halinn fr Hlsi var hinsvegar vel hreinsaur og bi a hggva hann hfilega stra bita.

Hakki laukana og hvtlaukinn smtt og skeri gulrtur og seller fremur litla bita. Hiti smjri ea oluna ykkbotna potti og brni kjtbitana llum hlium. Taki upp r pottinum og steiki laukinn ar til hann er gullinn, setji hvtlauk, gulrtur og seller saman vi og steiki smstund til vibtar.
Kjtbitarnir settir aftur pottinn, krydda me salti, pipar og papriku. Helli vatni pottinn, svo fljti yfir, setji tmatkraft og kryddjurtir saman vi.. Hiti a suu, hreinsi aeins ofan af gromsi sem fltur upp, lkki hitann og lti spuna malla um 4 klukkutma. Kjti a falla alveg af beinunum.
Bti vi salti, pipar og vni ef vill og lti sja 10 mntur til (ef i noti vn).

Taki kjtbitana r pottinum og hreinsi kjti af beinunum, setji a aftur pottinn. Hiti aftur a suu og beri fram sjheita. Ekki er verra a hafa heitt brau me.

g bind kryddjurtavndinn vi handfangi pottinum svo auveldara s a n honum upp heilu lagi eftir suu.


uxahalaspa og brau


Ciabatta samloka

Stundum langar manni a breyta til og nota eitthva anna sta kartaflna ea pasta er tilvali a skella eina Ciabatta samloku. a eru til margar gta uppskriftir af Ciabatta braui en g kaupi a bara tilbi ti hj mnum kaupmanni ea bakarinu.

Ciabatta


Hrefni:

2 stk Ciabatta brau
1 svnalund
beikon
sinnepsssa
rifinn ostur
smjr
ola
salt
pipar
timian
rsmarin


g sker lundina niur ltil stykki sem g flet t me kjthamri, krydda me salti, pipar, timan og rsmarin og brna san pnnu smjri og olu.
Kryddi m alveg vera hva sem er, eftir smekk hvers og eins.

mean svnalundin er a brnast, steiki g beikoni annarri pnnu.

egar hrefni er tilbi sker g braui tvo helminga, smyr helmingana me sinnepsssu, raa svnalundinni ofan neri helminginn og svo beikoninu ofan lundina, stri osti yfir og set 180C heitan ofninn 5 mntur ea anga til osturinn er orinn gullinn.

Bori fram me sinnepsssu ea eirri ssu sem ykkur hugnast best.

Ciabatta samloka


Svona til frleiks, g hef prfa nnur hrefni Ciabatta braui og a virist vera alveg sama hva mr dettur hug, a er alltaf jafn gott.

Besta tfrslan sem g hef fengi af essu braui er samt svona;
Ciabatta brau smurt me sinnepsssu, nauthakk brna pnnu og krydda a smekk hvers og eins, hakki sett ofan braui, vel ti lti, laukur saxaur og settur ofan hakki og sveppir brnair smjri settir ofan laukinn, osti str yfir allt, brauinu loka og sm osti str ofan braui og baka eins og fyrr segir.Lambahryggur allra tma

a er knst a lra a elda fyrir tvo eftir a hafa haft sex munna og maga til a elda ofan . En a lrist sm saman, me sm mistkum hr og ar, of lti og of miki stundum.
Manni httir til a elda lttara fyrir tvo og sleppa strsteikunum. Stundum fr maur lngun eitthva kraftmiki og safarkt, eitthva mjg gott, eitthva tt vi gamaldags hrygg. ltur maur a bara eftir sr.

Lambahryggur


Hrefni (fyrir 2+)

Hlfur hryggur (rmt kl)
rsmarin (ferskt)
basilka (fersk)
graslaukur
lambakrydd
salt
pipar
ola


g keypti hlfan hrygg, betri hlutann, byrjai a rista rkir fituna svo kryddi tti greiari lei a kjtinu,lagi ferskar kryddjurtir, rsmarin, basilku og graslauk botninn steikarpottinum, bara svona nokkrar hrslur af hverju, stri yfir a lambakryddi og olu, lagi hrygginn ar ofan , saltai og piprai a mnum smekk, lagi anna lag af ferskum kryddjurtum yfir hrygginn, lokai pottinum og stakk inn ofninn vi 180 gru hita, tvr klukkustundir.

egar hryggurinn var steiktur, setti g hann fat og lt standa mean g tbj ssu r soinu. g sai soi, setti pott, btti vi a kldu vatni, jafnai me Maizena mjli og bragbtti me sm sultu og rjma.

Herlegheitin bar g svo fram me sonum kartflum og gulrtum. Sykurbrnaar kartflur hefu komi til greina, en stundum langar mig mest sonar, sem g svo stappa saman me sultu og ssu. s g meira en ng svo g geti fengi sm vibt af kartflunum.

Hryggur

egar reyndi urum vi rj vi matbori og reyndist hlfur hryggur fyllilega ng fyrir okkur ll, ttum meira a segja afgang til a narta fram eftir kvldi og hdeginu daginn eftir.


Rabarbarakaka Grtu

etta er ein s allra besta rabarbarakaka sem g hef smakka svo g ver hreinlega a deila henni me ykkur.


IMG_1214

Rabarbarakaka hvolfi
80-100 gr smjr
150-200 gr sykur
1 egg
tsk vanilludropar
150 gr . hveiti
2. tsk. lyftiduft
1/8 tsk salt
1 dl mjlk
3 msk smjr
2 dl pursykur
2 bollar smtt skorinn rabarbari

Bri 3 msk af smjri kkumtinu, jafni 2 dl af pursykur mti og ar yfir 2 bollum af smtt skornum rabarbara.
Hrri smjr og sykur anga til a er ltt og ljst. Setji eggi saman vi, einu, og hrri vel.
Hveiti og lyftiduft sett t eggjahrruna samt mjlkinni og vanilludropunum.

Deiginu helt yfir rabarbarann mtinu. Baka vi mealhita (180C) 40-50 mn.
Hvolft grind og lti ba 2-3 mn. Bori fram me eyttum rjma.


IMG_1220

a m auveldlega skipta rabarbaranum t fyrir ara vexti, nja, niursona ea urrkaa. urrkaa vexti arf a bleyta upp fyrst og sykurmagninu arf a breyta eftir tegund vaxta.


Kjthleifur

Nei, g er ekki htt a elda og gera tilraunir matargerinni og ekki htt a taka myndir af rangrinum. En g hef veri ansi lt a setja uppskriftirnar inn vefinn, hef veri me hugann vi daglega bloggi, ljsmyndirnar og myndbndin.

g er samt ekki htt og tla a halda essu fram, er farin a finna fyrir svoltilli fortarr, a gerir aldurinn, langar ori a fara aftur tmann og taka fyrir gmlu gu rttina sem voru vi li egar g var a alast upp. fkk maur alltaf aal- og eftirrtt, held a vri ekki vitlaust a taka a upp aftur, gti jafnvelveri hollari matur, svo ekki s tala um drara. En a er sari tma verkefni.

dag er kjthleifur matinn, gamaldags, einfaldur matur, me ntmavafi, sem m auveldlega breyta drindis sunnudagsmat.

kjthleifur

Kjthleifur

500 gr nautahakk
pk prrulauksspa
laukur (saxaur)
1 egg
1. dl mjlk
3 msk tmatssa
2 msk pursykur
1 msk gult sinnep
5 beikonsneiar
salt
pipar

Hiti ofninn 200 C. Taki 2 beikonsneiar og saxi ea klippi smtt geymi hinar 3 til a leggja ofan kjthleifinn. Blandi saman hakkinu, laukspunni, lauknum, beikoninu, egginu og mjlkinni, samt salti og pipar, hnoi etta ltt saman me hndunum, kjtdeigi verur seigara ef a er hrrt saman me eytara ea hrrivl. Mti aflangt brau, setji beikonsneiarnar ofan hleifinn og setji smurt eldfast mt.
Hrri saman pursykrinum, tmatssunni og sinnepinu og setji ofan hleifinn. Baki ofni um a bil klukkustund. Lti standa 10 mn ur en hleifurinn er sneiddur niur.
Bori fram me kartflustppu og rtargrnmeti.

a m hlira essari uppskrift til msan mta, a er ekkert ml a sleppa lauknum ea bta vi grnmeti, eins og t.d. papriku og sveppum ea msum kryddjurtum.
a er ekki nausynlegt a setja beikonsneiar ofan kjti, g mynda mr bara a a geri kjti safameira.

Ssa er ekki nausynleg en eir sem vilja hafa ssu me essum rtti geta lti vatn eldfasta mti unir lok steikingarinnar og nota kjtsafann sem ssugrunn, gott er a bragbta ssuna me sputening og setja sm rjma saman vi lokin.

etta er alveg heyrilega gur matur og um a gera a prfa sig fram, gera etta a hvunndagsmat til skiptis vi sunnudagsmat me mismunandi htti.


Hvtlauksgras

Hvtlauksgras

egar grn grs eru farin a vaxa upp af hvtlauksgeirunum sskpnum er um a gera a stinga eim anna hvort vatn ea beint mold og leyfa eimvaxa. Grsin eru fyrirtaks krydd, klippi grsin eftir rfum, saxi smtt og setji t msa rtti. Grasi er bragmiki, sambland af hvtlauk og venjulegum gulum lauk.

Svona til frekari frleiks:

Ef g set hvtlauksrifi vatn er ng a setja rtarkerfi ofan vatni. g nota gjarnan lti glas til essa og gti ess a vatni orni ekki upp. egar g sting v mold lt g a alveg ofan moldina, annig a einungis grasi stendur upp r og vkva reglulega.

a er einnig hgt a rkta njan hvtlauk me v a setja rif mold, a tekur a vsu drjgan tma fyrir njan lauk a myndast og ar sem g er frekar olinm hef g hinga til lti grsin ngja.


Grunnbrau

g rakst inn danskan matreislutt ar sem veri var a kenna ungri konu a baka grunnbrau. etta var merkilegur ttur og frlegur. g komst a v a grunnbrau er reynd eina braui sem vi urfum. Okkur vantar ekki trefjar, vtamn og nnur gaefni r braui. a sem vi erum fyrst og fremst a leita a braui er kolvetni.

grunnbrau


Ef maur hugsar mli, sr maur a etta er skynsamlegt, grunnbrau fyrir kolvetni, legg og melti fyrir trefjar vtamn og nnur nringarefni.
Braui m san mta msa vegu, langt og mjtt, bollur ea hva anna sem mnnum dettur hug og svo ef menn viljam breyta hrefninu a eigin smekk, heilhveiti sta hveitis, ea blanda til helminga, hver og einn a eigin smekk.

g ni ekki uppskriftinni ttinum ar sem g var svo upptekin a hlusta bakarann sem var me kennsluna en g leitai eftir uppskrift af grunnbraui og fann eina sem g tla a deila me ykkur hr.

hrefni:
4 dl mjlk
50 gr smjr
25 gr ger
750 gr hveiti
salt
egg, mjlk ea vatn til penslunar

Mjlkin er hitu og smjri brtt henni. Kld hfilega og geri san leyst upp henni (g mia hflegt vipelahita). egar a freyir er saltinu btt t og san hveitinu smm saman, ar til deigi er hfilega ykkt og unnt a hnoa a sltt og sprungulaust (g nota ekki allt hveiti, lt sltt og sprungulaust ra magninu). Hnoa vel hndunum og san lti lyfta sr um 45 mn. er a hnoa aftur og mta aflangt brau og sett pltu. Lti lyfta sr um 30 mntur. Ofninn hitaur 220C. Braui pensla og nokkrir skurir skornir a me beittum hnf. Baka nest ofni 20 til 30 mntur; eftir 5 mntur er hitinn lkkaur 200C.

grunnbrau2Rabarbara cutney

er a rabarbarauppskeran. Ef g a mla me einu fram yfir anna varandi geymslu rabarbara myndi g segja a hann eigi a geyma rtt eins og berin, skera niur hfilega bita, pakka 250 og/ea 500 gr umbir og geyma frysti, til a taka fram og nota, baka, sja niur og sulta,eftir rfum.

rabarbara cutney

hrefni:
250 gr rabarbari
laukur mealstr (m vera raulaukur)
3 cm biti af engifer
4 msk vnedik (hvtvns ea rauvns)
75 g pursykur
1 tsk salt

nmalaur pipar
vatn eftir rfum

Rabarbarinn er skorinn fremur stra bita, laukurinn saxaur smtt og engiferinn mjg smtt. Allt sett pott, samt vnedikinu og sykrinum, hita a suu og lti malla um 15 mntur. Gott er a bta vatni vi ef arf svo mauki brenni ekki. Salta og pipra eftir smekk hvers og eins.
Ef a geyma mauki ea gefa er a sett hreinsaar krukkur.

Margir setja rsnur saman vi chutneyi, sumir kanilstng, arir epli og dlur. g hef prfa a setja rsnur saman vi og finnst a mjg gott. eftir a prfa hitt, held a kanilstngin gti veri g sem og epli. En a er bara um a gera a prfa sig fram.

Rabarbara chutney erskemmtileg jla- og tkifrisgjf til ttingja og vina, a er afbrags gott me kjti og gur stagengill sultunnar.


Krkiberjakrap

egar g var ltil stelpa fannst mr afskaplega gaman a horfa konurnar lfi mnu ba til saft r krkiberjunum. r suu berin heljarstrum pottum, strekktu dk yfir anna lt og ltu safann renna ar gegn til a sigta hrati fr ur en lgurinn var settur flskur. Ilmurinn var dsamlegur sem og saftin sem maur fkk a dreypa ea bora t grauta allan veturinn.

g get ekki hugsa mr a lta sumari la n ess a sanka a mr essu dsamlega hrefni til a sja niur, frysta og geyma til vetrarins, egar sl er lgt lofti og kroppurinn rf fyrir vtamnin sem nttran br til handa honum.

krkiber

g ekki einungis fjrar aferir til a mehndla krkiberjauppskeruna, a stfa hana r hnefa, safta berin og sulta og loks ba til krap. g vel krapi, bi vegna ess a a er svo hentugur geymslumti og auk ess finnst mr a svo gott.
a er lka gott a heilfrysta eitthva af berjunum til a sja sultu eftir rfum.


Hrefni:
1 ltri krkiberjasaft
1 strna
150-200 gr sykur

Berin eru sett blandara og mauku, san hellt gegnum sigti, pressa vel til a n t eim llum safanum, sem er settur pott. Kreisti safann r strnunni og setji saman vi lginn samt sykrinum.
Lti sja rsklega upp leginum og malla 10 mn, helli honum mjlkurfernur ea fernur undan vaxtasafa, sem bi er a rfa vel. Lti safann klna ltillega ur en i setji hann inn frysti. Hrri af og til leginum mean hann er a frjsa.

Vi hrrum saftinni mean hn er a frjsa til a brjta skristalana, eir vera a vera smir til a mynda krap, annars verur saftin bara einn str sklumpur. Ef i setji saftina inn ur en i fari a sofa er hn byrju a frosna morguninn eftir og arf a hrra og svo af og til ar til krapi er tilbi. i sji hvenr ykkur finnst a hfilegt og helst a annig.


Uppskriftin gerir r fyrir einum ltra af safa svo menn vera bara a umreikna mia vi a magn sem eir hafa

g hef bi nota berjapressu og blandara til a n safanum r berjunum og finnst blandarinn rifalegri.

a er afar misjafnt hversu miki sykurmagn menn nota, hef s tlur allt fr 150 gr upp 400 gr. a er vel hgt a nota nnur stuefni, eins og t.d. dlur, sem gefa afbrags gott brag. Sjlf fer g gmlu leiina og nota strsykurinn.
Um a gera a smakka og finna t hva hverjum og einum hugnast best.

Krkiberjakrap


Graslaukur

a m sj graslauk va grum flks. Margir lta sr ngja a hafa hann til skrauts ea nota hann sem myndefni. En graslaukur er ekki bara fallegur og myndvnn heldur og vel tur og blmin me talin.

graslaukur


g hef teki efti v sumar a margir sem nta laukinn, nta ekki blmin, henda eim jafnvel. Blmin eru afar bragg, svolti stari en laukurinn sjlfur en samt gott laukbrag af eim og v engin sta a henda eim.

Graslauksblm


Prfi a taka eitt lti blm og smakka. a kemur vart.

Blmin m nota hr salati ea urrka sem krydd.
g urrka blmin venjulegum grisjupoka sem fst llum matvruverslunum, til notkunar undir smstykki, sem ekki eiga a tnast vottavlinni.

urrkun


g hengi pokan t svalir ea grein einhverjum runnanum garinum og lt vindinn um a urrka au.San set gau krukku til sari notkunar.a m lka urrka blmin vi vgan hita ofni.

krydd


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband